Fćrsluflokkur: Bloggar
4.4.2007 | 15:44
Ég sagđi ykkur ţetta!
Í gćr fór ég yfir ţćr breytingar sem gengu í gildi 1. mars s.l., vegna virđisaukaskatts og á vörugjalda. Í framhaldi af ţví komu fram mikilvćgar upplýsingar í kvöldfréttatímum ađ verđlćkkanir í matvöruverslunum vćru í samrćmi viđ útreikninga Hagstofunnar á áhrifum nýlegra skattalćkkana. Ţađ er ţví greinilegt ađ lćkkun á virđisaukaskatti á matvćlum hefur skilađ sér.
En ţađ er eftir sem áđur undir neytendunum sjálfum komiđ ađ fylgjast međ sínu og ţađ er ekki ţar međ sagt ađ ráđstöfunartekjur heimilisins lćkki og ţađ er undir hverjum og einum komiđ hvađ hann ver til matvćla.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 13:26
Lćkkun matvćlaverđs.
- Virđisaukaskattur lćkkađur á matvćlum úr 14% í 7%.
- Matvćli sem bera 24,5% (sykur og slíkt) vsk. lćkkuđu einnig niđur í 7%.
- Vörugjöld af matvćlum felld niđur.
- Vsk. af veitingaţjónustu var lćkkađur niđur í 7%, var í 24,5%.
- Almennir tollar lćkkađir um allt ađ 40% af innfluttum kjötvörum.
- Ákvörđun hefur veriđ tekin um ađ heildsöluverđ á mjólkurvörum verđi óbreytt út nćsta ár, 2007 og 2008.
- Virđisaukaskattur af bókum, blöđum og tímaritum var lćkkađur úr 14 prósentum í 7 prósent.
- Virđisaukaskattur á hljómdiskum var lćkkar úr 24,5 prósentum í 7 prósent. Ţannig lćkkađi geisladiskur sem áđur kostađi 2.199 krónur í 1.890 krónur.
- Virđisaukaskattur af heitu vatni, rafmagni til húshitunar og laugavatn lćkkađi úr 14 prósentum í 7 prósent.
- Virđisaukaskattur af veitingaţjónustu lćkkađi úr 24,5 prósentum í 7 prósent.
- Virđisaukaskattur af afnotagjöldum sjónvarps og útvarps, jafnt sem útleigu á hótel- og gistiherbergjum lćkkađi úr 14 prósentum í 7 prósent.
Ţađ er ekkert sjálfsagđra en ađ viđ neytendur spyrjum starfsfólk verslana um hvađ vörur kostuđu áđur en breytingin tók gildi, séum viđ ţeirrar skođunar ađ kaupmenn hafi hćkkađ álagninguna. Á sama tíma og ţessir góđu hlutir eru ađ gerast ţá hafa andstćđingar okkar hátt um ţađ ađ hér fari flest í handaskolum á tíma bestu lífskjara og mestu kaupmáttaraukningar sem orđiđ hefur í sögu ţjóđarinnar.
Hverjar eru stađreyndirnar:
- Hćkkun kaupmáttar ráđstöfunartekna frá árinu 1995 til ársins 2007 eftir skatta er rúm 60%.
- Hćkkun kaupmáttar launa á sama tíma er 35%.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lesiđ vel eftirfarandi samtalsbút úr Ísland í dag, 28. mars s.l., ţar sem Jón Bjarnason getur ekki nefnt eitt einasta mál til atvinnusköpunar nema stangeiđar, í umrćđuţćtti í Norđvesturkjördćmi. Ţetta er ekki bođlegt íslenskri ţjóđ ađ kjósa yfir slíka hneisu. Takiđ eftir innskoti Magnúsar Stefánssonar, ţetta er nákvćmlega hvađ stefna Vinstri Grćningja gengur út á!
Ísland í dag 28. mars 2007
Kosningar - Norđvesturkjördćmi.
Umsjónarmenn: Sigmundur Ernir Rúnarsson, Svanhildur Hólm Valsdóttir, Steingrímur Sćvarr Ólafsson, Inga Lind Karlsdóttir og Egill Helgason.
Gestir: Magnús Stefánsson (B), Jón Bjarnason (Vg), Sturla Böđvarsson (D),
Guđbjartur Hannesson (S), Guđjón Arnar Kristjánsson (F).
[...
Sigmundur: Jón Bjarnason, Vestfirđir voru kallađir stóriđjulausa landssvćđiđ og umhverfisverndarsinnar voru mjög hrifnir af ţví, buđust til ađ koma međ fullt af hugmyndum í stađinn til ađ spýta inn krafti í ţetta sveitarfélag. Hingađ til hafa hugmyndirnar veriđ núll. Hvar eru ţessar hugmyndir?
Jón: Sko, nú sitjum viđ uppi međ ţessari ríkisstjórn og ég held ađ, ég er nú nýkominn af Vestfjörđum og ég held ađ Vestfirđingar ţeir vilji nú segja stopp á ţessa ríkisstjórn og losa sig viđ hana.
Sigmundur: Hvar eru ţessar hugmyndir?
Jón: Ţćr eru til, náttúra Vestfjarđa er til áfram en viđ sitjum uppi međ ríkisstjórn.
Sigmundur: Er ţađ stóra innspýtingin?
Jón: Viđ sitjum uppi međ ríkisstjórn...
Svanhildur: En hvernig skapar ..... störf?
Jón: ... sem rekur atvinnustefnu sem er Vestfirđingum mjög óhagstćđ, vegakerfi...
Sigmundur: Jón, hvar eru hugmyndirnar?
Jón: ... flutningskostnađurinn...
Magnús? Hvađ myndir ţú gera Jón?
Jón: Ég nefni loforđ Framsóknarmanna um lćkkun flutningskostnađar...
Sigmundur: Hvar eru hugmyndirnar?
Jón: Ţađ verđur ađ jafna samkeppnisstöđu Vestfjarđa eins og annarra byggđarlaga og ţađ hefur ţessi ríkisstjórn ekki gert. Ég..
Svanhildur: Nei, en hvernig myndir ţú vilja gera ţađ Jón?
Jón: ..ég myndi vilja stórauka vegaframkvćmdir á Vestfjörđum. Ég myndi vilja jafna flutningskostnađinn. Ég myndi vilja taka upp...
Sigmundur: Hvar eru atvinnutćkifćrin í hérađinu?
Jón: ...strandsiglingar. Einmitt, ţegar ţú hefur jafna samkeppnisstöđu fyrirtćkjanna, atvinnulífsins, búsetunnar, fólksins ţá byggist atvinnan upp. En núna, ađgerđir ţessarar ríkisstjórnar hafa í rauninni bariđ niđur samkeppnisstöđu ţessarar byggđar og ţess vegna...
Magnús?: Ţetta er blanko atvinnustefna.
Jón: ... er einmitt fólksfćkkun um 20% á hvađ, um 10 árum. Ekki getur ţađ veriđ eitthvađ til ađ hćla sér af. Ţannig ađ ţađ er ţessi stefna ţessarar ríkisstjórnar sem er Vestfirđingum, Norđvesturkjördćminu mjög andstćtt og skapar ţessa miklu andstćđur sem eru í kjördćminu.
Sigmundur: En örstutt bara, af hverju hefur engin hugmynd komiđ frá umhverfissinnum sem svar viđ ţví ađ Vestfirđir skuli vera stóriđju.....
Jón: Hún hefur komiđ. Međal annars líka frá Fjórđungssambandi Vestfjarđa sem hefur lýst ţessu yfir sem stefnu sinni og ber ađ vinna ađ ţví en áherslur ríkisstjórnarinnar eru ađrar. Viđ tökum Látrabjarg, viđ tökum friđlandiđ í Hornströndum, viđ skulum taka veiđar, stangveiđar eđa veiđar á fiski međfram ströndum Vestfjarđa sem er núna vaxandi atvinnugrein.
Sigmundur: Eru ţetta störf fyrir hundruđ manna?
Jón: Ţađ munar um hvert starf sem kemur.
Sigmundur: Gott og vel. Gott og vel.
... ]
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
28.3.2007 | 13:56
Verđur VG sérstök og sameiginleg ógn?
Í frćgri hátíđarrćđu á landsţingi VG fyrir nokkrum árum sagđi Steingrímur J. Sigfússon ađ ţađ jákvćđa vćri nú ađ eiga hljómgrunn hjá miklu stćrri hluta almennings í landinu en sem nemur ţeim fjölda sem ađ endingu ákvađ ađ kjósa okkur.
Orsökin var sú, ađ mati Steingríms, ađ keppinautar okkar eđa andstćđingar í stjórnmálum tóku smátt og smátt allir ađ líta á okkur sem sérstaka og sameiginlega ógn og hagsmunir ţeirra fóru ţ.a.l. saman í ţví ađ reyna ađ finna á okkur höggstađ. ... Viđ getum ekki vćnst ţess ađ ađrir flokkar horfi á okkur taka aukiđ rými í heimi stjórnmálanna á ţeirra kostnađ án ţess ađ bregđast viđ.
Máliđ er ađ ţađ er ekkert sem segir ađ hćgt sé ađ sćkja allt ţađ fylgi sem hafi íhugađ ađ styđja flokk, ţví ţađ er alltaf viđ andstćđinga ađ berjast og viđ ţví ţarf Frambođiđ ađ bregđast. Barlómur forystumanns í stjórnmálum er ţví meir undarlegri ef ţađ er ekki verđugt verkefni flokksfélaga í alvöru flokki, sem vill verđa stór, ađ takast á viđ andstćđingana sem reyna ađ finna höggstađ á flokknum.
Áskorunin í stjórnmálum fellst í ţví ađ ţurfa ađ vinna eins mörg ţingsćti og hćgt er til ađ breyta, ţ.e. ađ hafa áhrif á ríkistjórnina, embćttismennina og ţjóđfélagiđ í heild. Áfalliđ fyrir ţá sem eiga ekki ađild ađ ríkisstjórn kallar á umrćđur og uppgjör innan flokka. Stađa forystumann verđur einnig veikari takist ţeim ekki ađ skapa sér áhrifastöđu.
Nú er ađ sjá hvort ađ Steingrímur Jóhann Sigfússon geti tekist á viđ góđa mćlingu eđa vill VG hafa forystumann sem hrćđist góđa mćlingu í könnunum? Mín trú er ađ endingu muni lítill hluti kjósenda fylgja VG, enda mun STOPP-STOPP stefnan og STÓRA STOPP hugnast fáum landsmönnum!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2007 | 14:04
Fćddur lítill prins
Frank bróđir eignađist lítinn prins áđan, ţannig ađ nú eru prinsarnir orđnir ţrír. Eva er enn eina prinsessan
Prinsinn var 16.5 mörk og 52 cm
Frank og Steinunn til hamingju međ litla prinsinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2007 | 15:31
Uppbygging endurvinnsluţorps.
Var ađ lesa í Mogganum í morgun um uppbyggingu endurvinnsluţorps í Gufunesi. En ţar er unniđ ađ ţví ađ lađa ađ einkafyrirtćki til ađ setja upp starfsemi endurvinnsluţorps. Verđ ég ađ taka undir ađ ţađ sćtir nokkrum tíđindum í umhverfismálum, ađ umhverfismál geti snúist um eitthvađ annađ en BARA umrćđu um virkjanamál og uppbyggingu stóriđju. En ţannig má oft skilja stjórnarandstćđinga í orđrćđunni.
Fram kemur ađ vöxtur endurvinnslumarkađarins sé mikill og taliđ ađ velta hans sé á fimmta milljarđ króna nú ţegar í dag. Ţenslan í hagkerfinu hefur ađ sjálfsögđu aukiđ neyslu og magn úrgangs á Íslandi. Neyslan er alltaf ađ aukast međ ódýrum hlutum eins og frá iđnađarveldinu Kína.
Á liđnu flokksţingi Framsóknarflokksins var í ályktunum um endurvinnslu m.a. sagt: Auđlindir jarđarinnar eru takmarkađar og ber ţví ađ endurnýta vörur eins mikiđ og kostur er og endurvinna ţađ sem ekki er hćgt ađ endurnýta. Urđun er sóunarlausn sem ber ađ takmarka eins og kostur er. Ofangreind tíđindi bera vott um hugarfarsbreytingu til góđs.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2007 | 11:59
Ísland áriđ 2030?
- Hugarfarsbreyting hefur orđiđ og markviss ađlögun í áttina ađ bćttu fjölskyldulífi gerir ţađ ađ verkum ađ fjölskyldan, vinir og kunningjar skipa stćrri sess í hugum fólks. Íslendingar munu međ hćkkandi međalaldri leggja ć fleiri meira upp úr heilbrigđu líferni og vellíđan međ hreyfingu og hollu matarćđi. Íslenskir neytendur munu leggja meira áherslu á uppruna, hreinleika og gćđi matvćla en verđi ţeirra. Ţá munu valkostir vinnunnar verđa fjölbreyttari um leiđ og vinnuumhverfiđ ţykir sveigjanlegt.
- Menning og listalíf blómstrar í landinu, enda auđugt menningarlíf eftirsótt og telst til stöđugt aukinna gćđa fólks og samfélagsins í heild sinni. Íslenska ţjóđin er víđsýn og mun líta á ferđalög sem hluta sinna lífsgćđa jafnt innanlands sem og út fyrir landsteinana. Mikil uppbygging mun eiga sér stađ í ţjónustu viđ jađra hálendisins og full sátt er í landinu um ađ ţjónustustigi sé haldiđ lágu inni á sjálfu miđhálendinu.
- Íbúar á Íslandi verđa orđnir 500.000 áriđ 2030. Líklegt verđur ađ telja ađ um 30% landsmanna eđa 150.000 manns eigi sér annađ móđurmál en íslensku. Ţéttbýli höfuđborgarsvćđisins hefur stćkkađ og hćrra hlutfall landsmanna býr úti um landiđ. Öll láglend héruđ landsins eru í byggđ. Í dreifbýli er búsetuform fjölbreyttara en áđur, ýmist á bújörđum, í frístundabyggđ eđa í öđrum húsum ţeirra sem kjósa ađ halda heimili sitt utan ţéttbýlis. Búsetumunstur hefur tekiđ breytingum og margir eiga tvö heimili, annađ í ţéttbýli, en hitt í dreifbýli. Margir eru líka međ annan fótinn erlendis.
- Flugsamgöngur eru góđar, sérstaklega viđ stađi beggja vegna Atlantshafsins og taka á loft héđan á milli 40 og 50 farţegavélar dag hvern. Vegna mikilla fjárfestinga í samgöngum og fjarskiptaneti er blómleg byggđ og sterkir byggđakjarnar um land allt.
- Menntunarstig ţjóđarinnar er međ ţví hćsta sem gerist. Háskólum vex stöđugt ásmegin og ţeir hafa á sér ć aukinn alţjóđlegan blć. Atvinnulífiđ er orđiđ mun virkari ţátttakandi í menntun og frćđslu landsmanna á öllum skólastigum.
- Atvinnuvegir eru fjölbreyttari en nokkru sinni áđur og fjármálastarfsemi og hvers kyns sérfrćđiráđgjöf eru mikilvćgustu einstöku atvinnuvegir ţjóđarinnar. Landiđ er eftirsótt af ferđamönnum og slagar fjöldi ţeirra upp undir 1 milljón á ári. Tekjur ţjóđarbúsins af ferđaţjónustunni eru miklar og fara ört vaxandi.
- Auđlindanýting og sala á eftirsóttri endurnýjanlegri orku innanlands og til útlanda skilar jöfnum og góđum tekjum til sameiginlegra ţarfa. Ísland er sjálfbćrt varđandi öflun og nýtingu orku og jarđefnaeldsneyti í samgöngum verđur í lágmarki og markmiđ í loftslagsmálum um kolefnislaust Ísland er orđiđ ađ veruleika. Horft er til Íslands sem fyrirmyndar í nýtingu vistvćnnar orku.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2007 | 09:59
Bestibćr Leikfélags Keflavíkur
Viđ systur buđum mömmu í tilefni af afmćli hennar, á revíu Leikfélags Keflavíkur, sl. föstudag. Revían Bestibćr, fjallar á gaman saman hátt um lífiđ í Reykjanesbć. Huldu Odds tekst mjög vel ađ sýna okkur lífiđ í Bestabć eins og viđ áhorfendur sjáum ţađ. Leikararnir fóru á kostum. Jón Marinó var frábćr í hlutverki Árna bćjó, Árni fékk alveg fyrir peninginn. Einnig fannst mér Gunni vera frábćr í hlutverki íţróttaálfssins í Latabć. Ég hvet alla til ađ skella sér á Bestabć. Ţađ er alveg stórgóđ skemmtun. Takk fyrir mig Leikfélag Keflavíkur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2007 | 12:04
Um ömurlega stjórnarandstöđu.
- Viđ viljum ţjóđareign á auđlindum Íslands, ţannig ađ öllu hugsanlegu eignartilkalli annarra ađila sé hafnađ og hnekkt í eitt skipti fyrir öll.
- Viđ viljum ađ nýtingarheimildir hafi áfram óbreytta stöđu, ţannig ađ ţćr verđi ekki háđar beinum eignarrétti heldur verđi áfram afturkrćfur afnotaréttur.
- Viđ viljum eyđa réttaróvissu um ţessi málefni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.3.2007 | 16:38
Hrollur
Var ađ lesa góđan pistil eftir Pétur Gunnarsson hér á blogginu, en hann segir m.a.:
Ég var ađ horfa á Steingrím Jóhann Sigfússon máta sig viđ forsćtisráđherrahlutverkiđ í fyrsta skipti á almannafćri. Ţađ var í eldhúsdagsumrćđum á Alţingi í kvöld. Hann kom međ skrifađan heimastíl í fyrsta skipti árum saman viđ ţetta tćkifćri, fór međ ljóđ eftir Jónas Hallgrímsson, talađi landsföđurlega um gćfusama ţjóđ, sem kveđur veturinn og gengur saman út í voriđ. Ţetta var einhvers konar áramótaávarp forsćtisráđherra, gjörólíkt öllu ţví sem ég hef áđur séđ til Steingríms í rćđustól Alţingis.
Ţađ liggur fyrir ađ ég er ekki helsti ađdáandi Steingríms en mér fannst hann ekki ná sér á strik í ábyrga landsföđurhlutverkinu. Hingađ til hefur Steingrímur J. veriđ pottţétt skemmtiatriđi í eldhúsdagsumrćđum, talađ ţađ sem andinn blés honum í brjóst ţar og ţá, fljúgandi mćlskur, rauđur af reiđi.
Ţađ var rétt svo ađ ţađ glitti í ţann kappa sem mađur kannast viđ í nokkrar sekúndur eđa kannski hálfa mínútu í kvöld ţegar hann skammađist rétt ađeins út í ríkisstjórnina fyrir Írak, málefni RÚV og svikna vegaáćtlun, kveinkađi sér undan ósanngjarnri gagnrýni og talađi um spunameistara.
Ţá sleppti hönd hans ađeins taki á pontunni og hóf vísifingurinn reiđilega á loft. En ţađ var bara í andartak, svo var eins og ţađ rifjađist upp fyrir Steingrími ađ hann var ţarna kominn til ađ sýna ţjóđinni hvernig hann tćki sig út sem forsćtisráđherra. Höndin seig, greip um pontuna og Steingrímur J. Sigfússon fór ađ tala um gćfusama ţjóđ, veturinn og voriđ."
En auđvitađ eru Sjallar og Verđbólgu Grćnir farnir ađ rćđa saman um myndun nćstu ríkisstjórnar, Steingrímur ćtlar sér ađ selja sig dýrt, hugsjónirnar munu fjúka út um gluggann á kosninganóttinni. Viđ Íslenskri ţjóđ mun blasa á fyrsta degi, Steingrímur J. sem utanríkisráđherra, Ögmundur yrđi iđnađar- og viđskiptaráđherra, Jón Bjarnason menntamálaráđherra og Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráđherra. mađur fćr náttúrulega bara hroll viđ tilhugsina.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 962
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson