Færsluflokkur: Bloggar
24.5.2007 | 08:58
Er ekki ??
Komin tími á nýtt blogg?
Hitti stelpurnar í saumó í gær, var þá bent á að ég hefði ekkert bloggað síðan fyrir kosningar. Þannig að vonandi bætir þetta úr því. Sorrý stelpur að ég fór svona snemma, vonandi var nú gaman hjá ykkur þó svo að ég væri farin.
Það eru nú aldeilis búnar að vera breytingar undan farna daga. Komin ný ríkisstjórn sem er nú bara fyndinn. Það verður gaman að fylgjast með og sjá hvort þau standi við stóru loforðin.
Er farin að vinna vaktavinnu, við misjafnar undirtektir heima við Ætla allavega að prófa að vinna svona í sumar, sjáum svo bara hvað setur með veturinn.
Jæja er að fara í vaktafrí um helgina, þannig að það verður ekkert blogg fyrr en á mánudaginn næst.
Gleðilega hvítasunnuhelgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2007 | 15:08
Stórglæsileg sýning í Reykjaneshöll
Skellti mér með Helgu Sigrúnu í Reykjaneshöllina á sýninguna Frístundasumar í Reykjanesbæ. Glæsileg sýning í alla staði. Þarf að skella mér þangað aftur, það var svo margt þar sem mig bráð vantar. Margt glæsilegt handverk var þar að finna, svo ekki sé minnst á alla flottu mótorfákana.
Hvet alla Suðurnesjamenn til að fara og kjósa og skella sér svo í Reykjaneshöllina og lýta á herlegheitin svo er hægt að skella sér í kosningakaffi á Hafnargötu 62
Munið að setja X við B
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.5.2007 | 12:00
Naglasúpa á Hafnargötunni
Og þér er boðið í dýrindis naglasúpu í boði frambjóðenda Framsóknarflokksins.
Í dag verður svo standandi kaffihlaðborð eins og Framsóknarkonum er einum lagið
Munið að setja x við B
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2007 | 13:32
Nagla á þing
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 14:41
Stjörnurnar ljúga ekki
Var að lesa stjörnuspánna mína í dag. Hún er svona:
NAUT: Að eðlisfari veistu nákvæmlega hvert þú ert og vilt að fara. En hvað ef þú finnur ekki réttu leiðina þangað? Treystu sjálfum þér og leggðu af stað.
Ég treysti mér og er lögð af stað. Allt á uppleið hjá okkur Framsóknarmönnum.
Við Helga Sigrún erum búnar að vera á ferðinni í dag, byrjuðum að fara í heimsókn í Holtaskóla, þar sem við áttum gott spjall við starfsfólkið þar. Þaðan var ferðinni heitið í bíósal DUUS húsanna, þar sem leikskólinn Vesturberg var með listasýningu og útskrift. Það var mjög gaman og notalegt að koma á hátíðina hjá börnunum.
Þaðan lá leiðin í Akurskóla, þar sem við áttum mjög góða stund. Erum á leiðinni til ITS á eftir.
Í kvöld er ferðinni svo haldið á Kaffi Kind í Eurovisionpartý
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 14:26
Beckham flottur
Allt annað að sjá Beckham núna, svo miklu miklu flottari svona með burstaklippingu.
Beckham burstaklipptur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2007 | 13:30
Varaþingmaður .......
Lífið er dásamlegt,
Getum ekki verið annað en ánægð með nýjustu könnun Capacent Gallup
Verð orðin varaþingmaður með þessu áframhaldi
Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.5.2007 | 11:32
Fjör í Framsókn
Við Helga Sigrún erum búnar að vera í vinnustaðaheimsóknum í dag og í gær. Höfum bara hitt skemmtilegt fólk. Mjög gaman að hitta alla og fá að vita hvaða skoðanir þau hafa, og hvað fólk vill sjá betur gert.
Fór og tók bensín áðan, þá var þar þriðji maður á lista Íslandsheryfingarinnar í suðurkjördæmi, ný búin að rífa jakkan sinn. Hann vildi nú endilega segja mér hvað ég ætti að kjósa, og fannst verst að eiga ekki merki handa mér, ég sagðist alltaf hafa kosið rétt. Bensínafgreiðslumaðurinn vildi bara óbreytta stjórn, því hann hefði bara aldrei haft það betra. Síðustu 8 árin hefðu verið þau bestu í hans í hans lífi.
Við Helga Sigrún erum að fara nú í hádeiginu að heimsækja verkamenn hjá ÍAV og svo er ferðinni haldið í Bláa lónið.
Munum að setja x við B á kjördag, til að halda góðærinu áfram.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2007 | 13:41
Allt á uppleið
Það er allt á uppleið hjá okkur Framsóknarmönnum, ef við hækkum um 2% á dag fram að kosningum þá fáum fáum við 17 -18 % á laugardaginn.
Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2007 | 18:33
Meistarar
Mínir menn urðu enskir meistarar í dag.
Þvílik gleði búin að eiga sér stað.
Glory glory Man united
Manchester United enskur meistari 2007 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 962
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson