27.7.2008 | 14:11
Prinsinn minn 8 ára
Já ótrúlegt en satt, þá er prinsinn minn hann Rikki orðin 8 ára
Þegar ég var búin að vinna í gær þá fórum við Einar, Frank og Rikki í Reykjavíkina, ég átti eftir að kaupa gjöf handa prinsinum Prinsinn valdi sér þessa líka fínu golfkylfu, sem var prufukeyrð á Jóel strax og við komum heim
Síðan fórum við á Ruby Tuesday og Rikki hafði nú bara ekki borðað betri pitsu og svo missti hann nú eina barnatönn þegar við vorum þar, enda hálf fullorðin drengurinn.
Set inn mynd af tannlausa drengnum fljótlega.
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
fufalfred
-
annakr
-
adalheidur
-
birgirel
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bet
-
bingi
-
bleikaeldingin
-
davidwunderbass
-
esv
-
elinarnar
-
eyglohardar
-
eysteinnjonsson
-
fannygudbjorg
-
framsokn
-
gvald
-
gesturgudjonsson
-
gullistef
-
gudmbjo
-
hallurmagg
-
helgasigrun
-
heringi
-
hlini
-
jonasy
-
joninab
-
can-am
-
kristbjorg
-
hux
-
framsoknarbladid
-
suf
-
sigmarg
-
stefanbogi
-
steinunnosk
-
strandir
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
toshiki
-
valdisig
-
vefritid
-
amotisol
-
arniarna
-
aloevera
-
gattin
-
drum
-
sigingi
-
grjonaldo
-
linafina
-
thorolfursfinnsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.