Komdu út í Garđ - Sýning og sérstađa

15. október 2008
Sýning og sérstađa fyrirtćkja, stofnana og einstaklinga í Garđi

Sýning og sérstađa fyrirtćkja, stofnana og einstaklinga í Garđi verđur haldin helgina 17. -19. október 2008 í Íţróttamiđsöđinni. Hátt í 50 sýnendur taka ţátt ađ ţessu sinni en sýningin er hluti af dagskrá sem skipulögđ hefur veriđ í tilefni af 100 ára afmćli Garđs. Ađgangur er ókeypis.

Dagskrá sýningarinnar
Föstudagur 17. okt.
Opnun kl. 17:00. Sýningin er opin til kl. 20:00.

Oddný Harđardóttir bćjarstjóri flytur ávarp.
Tónlistaratriđi frá Tónlistarskólanum í Garđi.
Merkingar á fornminjum í Garđi. Guđmundur Garđarsson.

Laugardagur 18. okt.
Sýningin er opin frá 10:00 - 17:00.
11.00 Barnakór Tónlistarskólans í Garđi og Gerđaskóla.
13.00 Tónlistaratriđi frá Tónlistarskólanum í Garđi.
13.30 Börn frá leikskólanum Gefnarborg syngja.
14.00 Söngsveitin Víkingar.
14.30 Dans frá Kolumbíu.
15.00 Tónlistaratriđi frá Tónlistarskólanum í Garđi.
15.30 Margrét Lára Ţórarinsdóttir flytur tónlist.
16.00 Vignir Bergmann flytur tónlist.
13.00-15.00 Stefán F. Einarsson matreiđir fiskrétti úr hráefni frá
Nesfiski.


Sunnudagur 19. okt.
Sýningin er opin frá 10:00 - 17:00.
13.00 Tónlistaratriđi frá Tónlistarskólanum í Garđi.
14.00 Vignir Bergmann flytur tónlist.
15.00 Tónlistaratriđi frá Tónlistarskólanum í Garđi.
16:30 Útskálakirkja. Sr. Björn Sveinn Björnsson fer yfir sögu
og muni kirkjunnar. Eivör Pálsdóttir flytur tónlist.

Kaffisala í umsjón 10. bekkjar í Gerđaskóla.
Barnahorn.

Sýnendur:

Alda Design ehf · Anna Hrefnudóttir · Auđarstofa · Ársól Kothúsum ·Bifreiđaverkstćđi Sigurđar Guđmundssonar · Björgunarsveitin Ćgir ·
Bragi Einarsson · Bragi Guđmundsson · Brunavarnir Suđurnesja · Byggđasafniđ á Garđskaga · Dagmar Róbertsdóttir · Fiskverkun Rafns
Guđbergssonar · Elding félagsmiđstöđ · Gauksstađir · Gallery Garđskagi · Gerđaskóli · Gröfuţjónusta Tryggva Einars · Hafnarvídeó/N1 ·
Hárgreiđslustofan Kamilla · Hollvinir Útskála · Júlía Esther Cabrera Hidalog · Kiwanisklúbburinn Hof · Kristbjörg Ásta Jónsdóttir ·
Kristín Kristjánsdóttir · Kvennfélagiđ Gefn · Leikfangasmiđjan · Leikskólinn Gefnarborg · Lionsfélagiđ Garđur · Líba ehf · Magnús Gíslason ·
Menningarsetriđ ađ Útskálum · Nesfiskur ehf · Norđurál Helguvík · AMP rafverktaki ehf · Unnur G. G. Grétarsdóttir · Reynir Katrínarson ·
Samband Sveitarfélaga á Suđurnesjum · SI Raflagnir · Seacrest Iceland · Slysavarnadeild Kvenna · Sparisjóđurinn · Sveitarfélagiđ Garđur ·
Skagaflös · Útskálatún ehf · Útskálakirkja · Valgerđur Reynaldsdóttir · Völundarhús · Ţóranna Rafnsdóttir

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.2.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 980

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband