13.01.2008

Jćja er ekki kominn tími á smá blogg (svo Birkir Jón fari nú ekki ađ skamma mig Tounge)  Ţetta er búin ađ vera svoldiđ skrítin vika, átti ađ vera löng vika í vinnunni, en ég er bara búin ađ vinna fá 5 til 9:30, ţessa viku.  Átti ađ vera ađ vinna eftir hádeigi í dag en hún Elsa tók vaktina fyrir mig svo ég gćti fariđ í skírnarveislu. 

Lovísa frćnka og Toni voru ađ láta skíra litla strákinn sinn.  Drengurinn fékk nafniđ Styrmir Marteinn Arngrímsson.  Flott nafn á flottan strák. 

Nú er ný vinnuvika ađ ganga í garđ.  Mikiđ um fundarsetu, kynningarfundir um skólamál bćđi á mánudag og ţriđjudag.

Takk Bjarni fyrir kveđjuna.

Meira síđar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband