Besta mynd allra tíma

Ég var víst búin að lofa að vera dugleg að blogga, og er búin að blogga núna á hverjum degi í heila viku.  Er núna að horfa á eina bestu mynd allra tíma Forest Gump, get horft á hana aftur og aftur, og hún er alltaf jafn góð.

Í kvöld erum við að fara á jólahlaðborð á Broadway, hef frétt að maturinn sé geggjaður og showið frábært.  Stelpurnar í vinnunni voru allavega alveg svakalega hrifnar af því.  Blogga um það hvernig var á morgun.

Eigið góða helgi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Best að skammast áður en "kometnta-kerfinu" lokar á þessa færslu.

Blogg takk!

Kvitt úr hinum endanum, eða næstu því endanum.

Bessý.... (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1141

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband