16.11.2007 | 17:35
Pistill dagsins
Í dag er ég í hlutverki miskunnsama samverjans í vinnunni. Sit hérna alein og er að bíða eftir að síðustu farþegar dagsins fari úr landi. Vinnufélagar mínir eru að fara á Broadway í kvöld á jólahlaðborð og George Michael showið. Þar sem ég er ekki að fara með þeim þá bauðst ég til að leyfa þeim að fara heim snemma og ég yrði eftir. Við Einar vorum nefnilega búin að kaupa okkur miða á sama jólahlaðborð á morgun, og ég hreinlega nenni ekki að fara tvö kvöld í röð á sama showið og eiga svo að mæta í vinnu kl 5 í fyrramálið. Ég er nefnilega búin að komast að því að ég er orðin of gömul fyrir svona mikið djamm.
Fór í gær í "lýtaaðgerð" eða það kallar Álfhildur vinkona það þegar maður fer í klippingu og litun. Ég gat ekki alveg ákveðið mig hvort ég ætlaði að vera með stutt eða sítt hár, þannig að ég var klippt stutt/sítt Er ekkert smá ánægð með mig núna.
Fór í gær að skoða littluna hjá Þórhildi og Óla, hún er ekkert smá sæt. Núna finnst manni Ástrós Anna vera alveg svakalega stór.
Við hin fjögur fræknu erum að fara til USA á föstudaginn eftir viku, get ekki beðið eftir að komast að versla smá. Hef varla farið í búð síðan einhvern tíman í apríl. Er búin að vera alveg svakalega góð þannig að það verður allt í lagi að missa sig aðeins í búðunum HEHE
Jæja ætli maður fari ekki bara að koma sér heim
Over and out
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.