12.11.2007 | 10:11
Leynivinavika
Það er búin að vera leynivinaleikur hérna hjá okkur í vinnunni síðastu tvær vikurnar (þar sem við erum að vinna vaktavinnu ) og við áttum að gera eitthvað gott eða gefa leynivininum gjöf, allavega 2 sinnum.
Ég var mjög ánægð þegar ég fékk umslagið með leynivini mínum, þar sem að hún á afmæli sama dag og mamma og þær eru með mjög líkan smekk.
Á fimmtudaginn þá fékk leynivinurinn minn lítinn sætan engil
Svo í morgun þá var ég fyrst og læddist með pakkann inn á borð. Leynivinurinn minn fékk áfall þegar hún sá pakkann, ji ég fæ svona svakalega stóran pakka og hef bara verið að gefa eitthvað pínu pons. Ég neita því ekki að það kom smá glott, enn ekki mikið HEHE
Þegar hún svo opnaði pakkann, sem innihélt inniskó, bók og nammi (Leynivinurinn minn er nefnilega að fara á spítala í næstu viku) Þá segir hún: Ég veit sko alveg hver er leynivinurinn minn, Ég á sko besta leynivininn. Við hinar vildum þá fá að vita hver það væri, Kemur ekki Leynivinurinn minn til mín og kyssir mig á kinnina og segir takk fyrir mig, þetta er æði. Ég vissi sko alveg strax, við fyrst gjöfina það þetta varst þú.
Ég er ekki alveg búin að átta mig á því hver minn leynivinur er. Í síðustu viku fékk ég svakalega flott kerti í jólavasa. Svo í morgun fékk æðislega flotta inniskó (sokka) úr þæfðri ull og þeir voru náttulega í mínum litum, svörtu og bleiku. Takk kæri leynivinur fyrir mig.
Meirihluti verslana hér í Flugstöðinni eru með leynivinaleik hjá sér og er ég búin að vera að sendast með pakka fyrir mömmu. Þetta er bara gaman og þéttir hópinn.
Það á svo að koma í ljós á fimmtudaginn, hver á hvaða leynivin, en ég verð að bíða fram á föstudag til að vita hver er minn leynivinur, þar sem að ég þarf að vera á skólanefndarfundi á sama tíma.
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 962
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Jæja mín bara farin að skrifa inn á síðuna sína. Gaman af því. Skemmtu þér í vinnunni dear hahaha
kveðja Álfhildur
Álfhildur (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 13:41
Hei! Hvað varð um blátt?
Gunna (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.