Lítil prinsessa

Lára systir og Óli, eignuðust sætustu prinsessuna í bænum í gær 17.07.07 kl 09.03.  Fæðingin gekk eins og í lygasögu, það er greinilegt að hún Lára er fædd í þetta hlutverk.

Prinsessan er 12 merkur og 48 cm og algjört æði.  Ég var sko fljót að fara og máta hana Wink  Prinsessan er að sjálfsögðu United aðdáandi eins og ég og mamma hennar Tounge Hún var ekki nema nokkra tíma gömul þegar hún var búin að fá fyrsta Manchester United búningin sinn Smile

Lára og Óli enn og aftur til hamingju með Prinsessuna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 962

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband