Stjörnurnar ljúga ekki

 Var að lesa stjörnuspánna mína í dag.  Hún er svona:

NAUT:  Að eðlisfari veistu nákvæmlega hvert þú ert og vilt að fara. En hvað ef þú finnur ekki réttu leiðina þangað? Treystu sjálfum þér og leggðu af stað.

 Ég treysti mér og er lögð af stað.  Allt á uppleið hjá okkur Framsóknarmönnum.Wink

Við Helga Sigrún erum búnar að vera á ferðinni í dag, byrjuðum að fara í heimsókn í Holtaskóla, þar sem við áttum gott spjall við starfsfólkið þar.  Þaðan var ferðinni heitið í bíósal DUUS húsanna, þar sem leikskólinn Vesturberg var með listasýningu og útskrift.  Það var mjög gaman og notalegt að koma á hátíðina hjá börnunum.

Þaðan lá leiðin í Akurskóla, þar sem við áttum mjög góða stund.  Erum á leiðinni til ITS á eftir.

Í kvöld er ferðinni  svo haldið á Kaffi Kind í Eurovisionpartý Wizard 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 833

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband