Valkyrjumót í Reykjanesbć í kvöld

Fékk ţetta ađ láni frá Helgu Sigrúnu 

Vek hér međ athygli á valkyrjumóti sem viđ Framsóknarkonur stöndum fyrir annađ kvöld, fimmtudaginn 3. maí.  Ćtlum ađ hittast í Oddfellow húsinu, Grófinni 6 kl. 20:30 og gera okkur glađan dag/kvöld.  Óperuídýfurnar Davíđ Ólafs og Stefán Íslandi trođa upp. Árelía Eydís Guđmundsdóttir, lektor viđ HÍ og frambjóđandi okkar í Reykjavík flytur erindi um heppni og kraftaverk og Bjarni Harđar flytur minni kvenna. Ef ég ţekki ţá félaga Davíđ og Stefán rétt verđur um stórkostlega skemmtun ţar ađ rćđa, Árelía Eydís mun örugglega kenna konum ađ grafa gull upp úr bakgarđinum hjá sér og Bjarni Harđar er engum líkur ţegar hann tekur sig til og ţví ómögulegt ađ segja til um hvar minni kvenna endar ţetta kvöldiđ.

Viđ bjóđum ađ sjálfsögđu upp á nettar veitingar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband