Flottur dagur ....

Átti mjög svo góðan dag i gær, með meðframbjóðendum mínum,Helgu Sigrúnu og Guðna Ágústssyni hér í Garðinum.  Byrjuðum daginn á að fara og heimsækja bæjarskrifstofuna, þar sem Framsóknarkaffi var á boðstólnum.  Síðan lá leið okkar í Gerðaskóla, þar sem Guðna Ágústssyni var tekið eins og poppstjörnu.  Guðni var spurður að því hvort hann hefði ekki verið í áramótaskaupinu, sem hann jánkaði.  Börnin tóku myndir af Guðna því þarna var merkilegur maður á ferð.  Verst að þau skuli ekki vera með kosningarétt. Tounge  Guðni var mjög ánægður með börnin í Garðinum, hvað þau væru svakalega vel uppalin og kurteis.  Sem Garðmanni hlýnaði manni um hjartarætur við þessi ummæli Guðna.  Fjörugar og skemmtilegar umræður áttu sér svo stað á kaffistofu kennara í hádeiginu.  Eftir fundinn fengum við gómsætan fisk á flösinni ala Matta.

Við Helga Sigrún áttum svo góðan fund um kvöldið á Flösinni, þar sem fjörugar umræður stóðu langt fram á kvöld.  Er ekki frá því að við höfum nælt í nokkur íhalds atkvæði í gær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1608

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband