24.4.2007 | 16:43
Útgjöld til menntamála hér ţau hćstu ef borin eru saman ríki OECD
Sl. föstudag hélt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formađur Samfylkingarinnar, ţví fram ađ framlög til menntamála vćru lćgri hér á landi en hjá hinum Norđurlandaţjóđunum. Ţessi fullyrđing er röng.
Samkvćmt nýjustu tölum frá OECD ver engin ţjóđ, ađ Norđurlöndunum međtöldum, hlutfallslega hćrri framlögum til menntamála en Ísland. Framlög okkar til málaflokksins hafa stórhćkkađ og má í ţví samhengi nefna ađ nemendum á háskólastigi hefur fjölgađ úr um 7.500 áriđ 1995 í um 17.000 núna. Fjöldi nema í framhalds- og doktorsnámi hefur einnig margfaldast. Í nýlegum tölum frá OECD-ríkjunum kemur í ljós ađ hlutfall ţeirra sem vinna viđ vísindastörf er hćst á Íslandi.
Á örfáum árum hafa Íslendingar fariđ fram úr Norđmönnum og Dönum og náđ Svíum ţegar kemur ađ fjölda ungmenna sem stunda háskólanám. Í nýjasta hefti Norrćnna hagtalna kemur fram ađ áriđ 2000 hafi 10,5% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára stundađ háskólanám. Áriđ 2004, einungis fjórum árum síđar, var ţetta hlutfall komiđ í 15%. Ţátttaka Íslendinga í háskólamenntun hefur ţannig á örfáum árum fariđ úr ţví ađ vera sú minnsta á Norđurlöndum í ađ vera sú mesta.
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 829
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.