16.4.2007 | 10:56
Erilsöm en viðburðarrík helgi
Tók daginn snemma á laugardaginn, átti eftir að baka fyrir opnun kosningaskrifstofu okkar Framsóknarmanna í Reyjanesbæ. Klukkan 1 fór ég svo í myndatöku fyrir kosningablaðið okkar. Var svo mætt í opnun á Kosningaskrifstofunni kl 2. Margt var um manninn og góðar kökur runnu ljúft niður.
Fór svo með mömmu á opnun á nýrri og bættri Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hitti þar marga mæta menn.
Á sunnudaginn mættum við Einar minn á opnun kosningaskrifstofu Famsóknar á Selfossi. Við komust að því að það þarf nauðsynlega að stækka Framsóknarhúsið, því það var troðfullt á opnuninni. Allir svo hressir og kátir og ekki skemmdu veitingarnar fyrir. Fer bara í megrun 13. maí
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 962
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Viðskipti
- Öll framleiðsla í Lund innan 5 ára
- Erum með ágætis spil á hendi
- Norskir stýrivextir óbreyttir
- Uppselt á fræðsluþing Steypustöðvarinnar
- Lífeyrissjóðir ánægðir með 2024
- Málstofa um samskipti fjárfesta og stjórna félaga
- Norðmenn leysa skráningu Cybertruck
- Harpa nýr framtakssjóður Kviku
- Sjá mikil tækifæri í samstarfinu
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.