Engin tilefni til framboðs?

 

Hver man ekki eftir þessu?

 

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði haustið 2002:  „Ég hef vegið og metið þessi mál með sjálfri mér og í samræðum við aðra á síðustu dögum. Ég hef meðal annars hugleitt stöðuna út frá þeim skuldbindingum sem ég hef tekist á hendur fyrir kjósendur Reykjavíkurlistans og þeim markmiðum sem ég hef sett mér í starfi borgarstjóra. Niðurstaða mín er sú að ekkert það hafi gerst á vettvangi stjórnmálanna sem knýi á um að ég breyti þeirri afstöðu sem ég tók í vor og söðli um."

 

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði vorið 2002:  „Ég er ekki á leið í þingframboð að ári" og kosningadaginn sagði hún:  „Já, ég fullyrði algerlega að ég er ekki að fara í þingframboð að ári. Það er alveg ljóst."

 

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fór að lokum í framboð í desember 2002 og sagðist vera trúverðugur stjórnmálamaður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1608

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband