10.4.2007 | 14:52
Silfur Egils og afsögn Ingibjargar Sólrúnar?
Egill Helga skrifar í gær um pólitísk blogg sem eitra umræðuna og vitnar hann til skrifa Oliver Kamm í Guardian um að bloggið tröllríði hinum pólitíska heimi, og svo spyr hann sig hvort að þetta sé eitthvað sem við, Íslendingar, þurfum að hugsa um. Það er svo sem ástæða til að staldra við og hugleiða þetta.
En hvað gerir svo Egill sjálfur, hann jú finnur skrif á síðu en sem er alls ekki nafnlaus! En öðru heldur hann fram hér:
Og svo er það skítkastið. Allur óhróðurinn sem er settur fram um stjórnmálamenn og opinberar persónur. Hér höfum við dæmi um þetta í hinni linnulausu ofsóknarherferð gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem er stunduð á vefnum - einatt undir nafnleysi."
En smellið á þennan þráð og dæmið sjálf, get ekki betur séð betur en að þessi ágæti maður komi fram undir nafni. http://sveinnhj.blog.is/blog/sveinnhjartar/entry/171664/
Það er nú bara sorglegt er svona reyndur fjölmiðlamaður fellur í þá gryfju að segja aðeins hálfsannleik, og eitra umræðuna, í viðleitni sinni við að búa til veröld SILFUR EGILS.
Má maður annars ekki spá fyrir um afsögn Ingibjargar Sólrúnar?
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 962
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Ingibjörg mun segja af sér 13.maí nk.
Ingi Björn Árnason (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.