3.4.2007 | 13:26
Lækkun matvælaverðs.
Það voru gleðitíðindi fyrir neytendur er við framsóknarmenn stóðum að breytingum á virðisaukaskatti og á vörugjöldum sem tóku gildi 1. mars s.l.. Rifjum upp hvað það var sem lækkaði:
- Virðisaukaskattur lækkaður á matvælum úr 14% í 7%.
- Matvæli sem bera 24,5% (sykur og slíkt) vsk. lækkuðu einnig niður í 7%.
- Vörugjöld af matvælum felld niður.
- Vsk. af veitingaþjónustu var lækkaður niður í 7%, var í 24,5%.
- Almennir tollar lækkaðir um allt að 40% af innfluttum kjötvörum.
- Ákvörðun hefur verið tekin um að heildsöluverð á mjólkurvörum verði óbreytt út næsta ár, 2007 og 2008.
- Virðisaukaskattur af bókum, blöðum og tímaritum var lækkaður úr 14 prósentum í 7 prósent.
- Virðisaukaskattur á hljómdiskum var lækkar úr 24,5 prósentum í 7 prósent. Þannig lækkaði geisladiskur sem áður kostaði 2.199 krónur í 1.890 krónur.
- Virðisaukaskattur af heitu vatni, rafmagni til húshitunar og laugavatn lækkaði úr 14 prósentum í 7 prósent.
- Virðisaukaskattur af veitingaþjónustu lækkaði úr 24,5 prósentum í 7 prósent.
- Virðisaukaskattur af afnotagjöldum sjónvarps og útvarps, jafnt sem útleigu á hótel- og gistiherbergjum lækkaði úr 14 prósentum í 7 prósent.
Það er ekkert sjálfsagðra en að við neytendur spyrjum starfsfólk verslana um hvað vörur kostuðu áður en breytingin tók gildi, séum við þeirrar skoðunar að kaupmenn hafi hækkað álagninguna. Á sama tíma og þessir góðu hlutir eru að gerast þá hafa andstæðingar okkar hátt um það að hér fari flest í handaskolum á tíma bestu lífskjara og mestu kaupmáttaraukningar sem orðið hefur í sögu þjóðarinnar.
Hverjar eru staðreyndirnar:
- Hækkun kaupmáttar ráðstöfunartekna frá árinu 1995 til ársins 2007 eftir skatta er rúm 60%.
- Hækkun kaupmáttar launa á sama tíma er 35%.
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
fufalfred
-
annakr
-
adalheidur
-
birgirel
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bet
-
bingi
-
bleikaeldingin
-
davidwunderbass
-
esv
-
elinarnar
-
eyglohardar
-
eysteinnjonsson
-
fannygudbjorg
-
framsokn
-
gvald
-
gesturgudjonsson
-
gullistef
-
gudmbjo
-
hallurmagg
-
helgasigrun
-
heringi
-
hlini
-
jonasy
-
joninab
-
can-am
-
kristbjorg
-
hux
-
framsoknarbladid
-
suf
-
sigmarg
-
stefanbogi
-
steinunnosk
-
strandir
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
toshiki
-
valdisig
-
vefritid
-
amotisol
-
arniarna
-
aloevera
-
gattin
-
drum
-
sigingi
-
grjonaldo
-
linafina
-
thorolfursfinnsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.