Lesiđ vel eftirfarandi samtalsbút úr Ísland í dag, 28. mars s.l., ţar sem Jón Bjarnason getur ekki nefnt eitt einasta mál til atvinnusköpunar nema stangeiđar, í umrćđuţćtti í Norđvesturkjördćmi. Ţetta er ekki bođlegt íslenskri ţjóđ ađ kjósa yfir slíka hneisu. Takiđ eftir innskoti Magnúsar Stefánssonar, ţetta er nákvćmlega hvađ stefna Vinstri Grćningja gengur út á!
Ísland í dag 28. mars 2007
Kosningar - Norđvesturkjördćmi.
Umsjónarmenn: Sigmundur Ernir Rúnarsson, Svanhildur Hólm Valsdóttir, Steingrímur Sćvarr Ólafsson, Inga Lind Karlsdóttir og Egill Helgason.
Gestir: Magnús Stefánsson (B), Jón Bjarnason (Vg), Sturla Böđvarsson (D),
Guđbjartur Hannesson (S), Guđjón Arnar Kristjánsson (F).
[...
Sigmundur: Jón Bjarnason, Vestfirđir voru kallađir stóriđjulausa landssvćđiđ og umhverfisverndarsinnar voru mjög hrifnir af ţví, buđust til ađ koma međ fullt af hugmyndum í stađinn til ađ spýta inn krafti í ţetta sveitarfélag. Hingađ til hafa hugmyndirnar veriđ núll. Hvar eru ţessar hugmyndir?
Jón: Sko, nú sitjum viđ uppi međ ţessari ríkisstjórn og ég held ađ, ég er nú nýkominn af Vestfjörđum og ég held ađ Vestfirđingar ţeir vilji nú segja stopp á ţessa ríkisstjórn og losa sig viđ hana.
Sigmundur: Hvar eru ţessar hugmyndir?
Jón: Ţćr eru til, náttúra Vestfjarđa er til áfram en viđ sitjum uppi međ ríkisstjórn.
Sigmundur: Er ţađ stóra innspýtingin?
Jón: Viđ sitjum uppi međ ríkisstjórn...
Svanhildur: En hvernig skapar ..... störf?
Jón: ... sem rekur atvinnustefnu sem er Vestfirđingum mjög óhagstćđ, vegakerfi...
Sigmundur: Jón, hvar eru hugmyndirnar?
Jón: ... flutningskostnađurinn...
Magnús? Hvađ myndir ţú gera Jón?
Jón: Ég nefni loforđ Framsóknarmanna um lćkkun flutningskostnađar...
Sigmundur: Hvar eru hugmyndirnar?
Jón: Ţađ verđur ađ jafna samkeppnisstöđu Vestfjarđa eins og annarra byggđarlaga og ţađ hefur ţessi ríkisstjórn ekki gert. Ég..
Svanhildur: Nei, en hvernig myndir ţú vilja gera ţađ Jón?
Jón: ..ég myndi vilja stórauka vegaframkvćmdir á Vestfjörđum. Ég myndi vilja jafna flutningskostnađinn. Ég myndi vilja taka upp...
Sigmundur: Hvar eru atvinnutćkifćrin í hérađinu?
Jón: ...strandsiglingar. Einmitt, ţegar ţú hefur jafna samkeppnisstöđu fyrirtćkjanna, atvinnulífsins, búsetunnar, fólksins ţá byggist atvinnan upp. En núna, ađgerđir ţessarar ríkisstjórnar hafa í rauninni bariđ niđur samkeppnisstöđu ţessarar byggđar og ţess vegna...
Magnús?: Ţetta er blanko atvinnustefna.
Jón: ... er einmitt fólksfćkkun um 20% á hvađ, um 10 árum. Ekki getur ţađ veriđ eitthvađ til ađ hćla sér af. Ţannig ađ ţađ er ţessi stefna ţessarar ríkisstjórnar sem er Vestfirđingum, Norđvesturkjördćminu mjög andstćtt og skapar ţessa miklu andstćđur sem eru í kjördćminu.
Sigmundur: En örstutt bara, af hverju hefur engin hugmynd komiđ frá umhverfissinnum sem svar viđ ţví ađ Vestfirđir skuli vera stóriđju.....
Jón: Hún hefur komiđ. Međal annars líka frá Fjórđungssambandi Vestfjarđa sem hefur lýst ţessu yfir sem stefnu sinni og ber ađ vinna ađ ţví en áherslur ríkisstjórnarinnar eru ađrar. Viđ tökum Látrabjarg, viđ tökum friđlandiđ í Hornströndum, viđ skulum taka veiđar, stangveiđar eđa veiđar á fiski međfram ströndum Vestfjarđa sem er núna vaxandi atvinnugrein.
Sigmundur: Eru ţetta störf fyrir hundruđ manna?
Jón: Ţađ munar um hvert starf sem kemur.
Sigmundur: Gott og vel. Gott og vel.
... ]
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Hér eru orđ óţörf, ţađ vita ţetta allir, mađur bara skilur ekki af hverju einhver vill fara 100 ár aftur í tíman, og búa til atvinnuleysi viljandi.
Sigfús Sigurţórsson., 2.4.2007 kl. 14:07
Smá ábending til Agnesar...
Ţeir heita Vinstri Grćnir..
Björg F (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 14:14
Ţetta er makalaust. Ţetta er mađurinn sem sögur herma ađ vilji verđa landbúnađarráđherra í ríkisstjórn VG og Sjálfstćđisflokks!!!
Gestur Guđjónsson, 2.4.2007 kl. 15:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.