28.3.2007 | 13:56
Verður VG sérstök og sameiginleg ógn?
Í frægri hátíðarræðu á landsþingi VG fyrir nokkrum árum sagði Steingrímur J. Sigfússon að það jákvæða væri nú að eiga hljómgrunn hjá miklu stærri hluta almennings í landinu en sem nemur þeim fjölda sem að endingu ákvað að kjósa okkur.
Orsökin var sú, að mati Steingríms, að keppinautar okkar eða andstæðingar í stjórnmálum tóku smátt og smátt allir að líta á okkur sem sérstaka og sameiginlega ógn og hagsmunir þeirra fóru þ.a.l. saman í því að reyna að finna á okkur höggstað. ... Við getum ekki vænst þess að aðrir flokkar horfi á okkur taka aukið rými í heimi stjórnmálanna á þeirra kostnað án þess að bregðast við.
Málið er að það er ekkert sem segir að hægt sé að sækja allt það fylgi sem hafi íhugað að styðja flokk, því það er alltaf við andstæðinga að berjast og við því þarf Framboðið að bregðast. Barlómur forystumanns í stjórnmálum er því meir undarlegri ef það er ekki verðugt verkefni flokksfélaga í alvöru flokki, sem vill verða stór, að takast á við andstæðingana sem reyna að finna höggstað á flokknum.
Áskorunin í stjórnmálum fellst í því að þurfa að vinna eins mörg þingsæti og hægt er til að breyta, þ.e. að hafa áhrif á ríkistjórnina, embættismennina og þjóðfélagið í heild. Áfallið fyrir þá sem eiga ekki aðild að ríkisstjórn kallar á umræður og uppgjör innan flokka. Staða forystumann verður einnig veikari takist þeim ekki að skapa sér áhrifastöðu.
Nú er að sjá hvort að Steingrímur Jóhann Sigfússon geti tekist á við góða mælingu eða vill VG hafa forystumann sem hræðist góða mælingu í könnunum? Mín trú er að endingu muni lítill hluti kjósenda fylgja VG, enda mun STOPP-STOPP stefnan og STÓRA STOPP hugnast fáum landsmönnum!
Tenglar
Börnin
- Benjamín
- Ástrós Anna
- Sigrún María og Birna Clara
- Tómas Ingi
- Hafþór Ernir og Kristbjörg Freyja
- Rikki "Potter"
- Adam Ingi
Ég les
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- fufalfred
- annakr
- adalheidur
- birgirel
- birkir
- bjarnihardar
- bet
- bingi
- bleikaeldingin
- davidwunderbass
- esv
- elinarnar
- eyglohardar
- eysteinnjonsson
- fannygudbjorg
- framsokn
- gvald
- gesturgudjonsson
- gullistef
- gudmbjo
- hallurmagg
- helgasigrun
- heringi
- hlini
- jonasy
- joninab
- can-am
- kristbjorg
- hux
- framsoknarbladid
- suf
- sigmarg
- stefanbogi
- steinunnosk
- strandir
- sveinbjorne
- sveinnhj
- toshiki
- valdisig
- vefritid
- amotisol
- arniarna
- aloevera
- gattin
- drum
- sigingi
- grjonaldo
- linafina
- thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Viðskipti
- Öll framleiðsla í Lund innan 5 ára
- Erum með ágætis spil á hendi
- Norskir stýrivextir óbreyttir
- Uppselt á fræðsluþing Steypustöðvarinnar
- Lífeyrissjóðir ánægðir með 2024
- Málstofa um samskipti fjárfesta og stjórna félaga
- Norðmenn leysa skráningu Cybertruck
- Harpa nýr framtakssjóður Kviku
- Sjá mikil tækifæri í samstarfinu
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
Athugasemdir
Flott blogg mín kæra..
Þú
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 28.3.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.