Bestibćr Leikfélags Keflavíkur

Viđ systur buđum mömmu í tilefni af afmćli hennar,  á revíu Leikfélags Keflavíkur, sl. föstudag. Revían Bestibćr, fjallar á gaman saman hátt um lífiđ í Reykjanesbć.  Huldu Odds tekst mjög vel ađ sýna okkur lífiđ í Bestabć eins og viđ áhorfendur sjáum ţađ. Leikararnir fóru á kostum.  Jón Marinó var frábćr í hlutverki Árna bćjó, Árni fékk alveg fyrir peninginn.   Einnig fannst mér Gunni vera frábćr í hlutverki íţróttaálfssins í Latabć.  Ég hvet alla til ađ skella sér á Bestabć.  Ţađ er alveg stórgóđ skemmtun.  Takk fyrir mig Leikfélag Keflavíkur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband