Ertu með kosningarétt ??

Fékk skemmtilegt símtal um hádeigi á laugardag.  Það var kona sem kynnti sig og sagðist vera að hringja frá fréttablaðinu og hvort hún mætti spyrja mig nokkrar spurningar.  Já já sagði ég.  Fyrst spurði hún mig hvort ég hefði kosningarétt ? já (það er greinilega ekki mikil heimavinna hjá þeim) Svo vildi hún fá að vita hvaða flokk ég myndi kjósa í kosningunum í vor.  Auðvitað sagðist ég ætla að kjósa Framsókn (þannig að það er mér að þakka að flokkurinn kom svona vel út úr þessari könnun)

Svo vildi hún fá að vita hvort að það myndi breyta afstöðu minni eitthvað ef öryrkjar og eldriborgarar færu fram í öllum kjördæmum og hvort að breytti afstöðu minni eitthvað ef Ómar Ragnarsson og félagar færu fram með hægri græna.

Halló, ég er á framboðslista hjá Framsókn í suðurkjördæmi, það væri eitthvað að hjá mér er ég myndi ekki kjósa mína félaga.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1608

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband