Frábćrt...

og velheppnađ Hanastélsbođ í gćr um 80 manns mćttu.  Glćsilegur salurinn og geggjuđ stemming.  Ungir Framsóknarmenn kunna sko ađ skemmta sér.

 

 


Hanastélsbođ og karnival

Viđ Framsóknarmenn í Suđurkjördćmi verđum međ Karnival stemmingu á Hafnargötunni í Keflavík í dag frá 15-17  Túđar, andlitsmálun, Harasystur og Óli og Siddi verđa til skemmtunnar svo eitthvađ sé nefnt.

í kvöld kl 21 verđa svo ungir framsóknarmenn međ Hanastélsbođ í framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62, Reykjanesbć.  Hvet alla 23-35 ára ađ koma og skemmta sér međ okkur.

Komiđ og eigiđ góđan dag međ okkur í Reykjanesbć í dag

 

Á morgun verđur svo Karnivalstemming á Selfossi


Valkyrjumót í Reykjanesbć í kvöld

Fékk ţetta ađ láni frá Helgu Sigrúnu 

Vek hér međ athygli á valkyrjumóti sem viđ Framsóknarkonur stöndum fyrir annađ kvöld, fimmtudaginn 3. maí.  Ćtlum ađ hittast í Oddfellow húsinu, Grófinni 6 kl. 20:30 og gera okkur glađan dag/kvöld.  Óperuídýfurnar Davíđ Ólafs og Stefán Íslandi trođa upp. Árelía Eydís Guđmundsdóttir, lektor viđ HÍ og frambjóđandi okkar í Reykjavík flytur erindi um heppni og kraftaverk og Bjarni Harđar flytur minni kvenna. Ef ég ţekki ţá félaga Davíđ og Stefán rétt verđur um stórkostlega skemmtun ţar ađ rćđa, Árelía Eydís mun örugglega kenna konum ađ grafa gull upp úr bakgarđinum hjá sér og Bjarni Harđar er engum líkur ţegar hann tekur sig til og ţví ómögulegt ađ segja til um hvar minni kvenna endar ţetta kvöldiđ.

Viđ bjóđum ađ sjálfsögđu upp á nettar veitingar


Flottur dagur ....

Átti mjög svo góđan dag i gćr, međ međframbjóđendum mínum,Helgu Sigrúnu og Guđna Ágústssyni hér í Garđinum.  Byrjuđum daginn á ađ fara og heimsćkja bćjarskrifstofuna, ţar sem Framsóknarkaffi var á bođstólnum.  Síđan lá leiđ okkar í Gerđaskóla, ţar sem Guđna Ágústssyni var tekiđ eins og poppstjörnu.  Guđni var spurđur ađ ţví hvort hann hefđi ekki veriđ í áramótaskaupinu, sem hann jánkađi.  Börnin tóku myndir af Guđna ţví ţarna var merkilegur mađur á ferđ.  Verst ađ ţau skuli ekki vera međ kosningarétt. Tounge  Guđni var mjög ánćgđur međ börnin í Garđinum, hvađ ţau vćru svakalega vel uppalin og kurteis.  Sem Garđmanni hlýnađi manni um hjartarćtur viđ ţessi ummćli Guđna.  Fjörugar og skemmtilegar umrćđur áttu sér svo stađ á kaffistofu kennara í hádeiginu.  Eftir fundinn fengum viđ gómsćtan fisk á flösinni ala Matta.

Viđ Helga Sigrún áttum svo góđan fund um kvöldiđ á Flösinni, ţar sem fjörugar umrćđur stóđu langt fram á kvöld.  Er ekki frá ţví ađ viđ höfum nćlt í nokkur íhalds atkvćđi í gćr.


Íslendingar fyrstir og bestir

 

Ţćr fréttir bárust í vikunni frá Kína ađ fornleifafrćđingar hefđu grafiđ 1.000 m niđur í jörđina og fundiđ koparvíra. Kínversk stjórnvöld segja ađ ţetta sýni svo ađ ekki verđi um villst ađ Kínverjar hafi veriđ búnir ađ finna upp símann fyrir 1.000 árum.

Daginn eftir bárust ţćr fréttir frá Ţýskalandi ađ fronleifafrćđingar hefđu grafiđ 1.000 m niđur í jörđina og fundiđ ljósleiđara. Stjórnvöld ţar í landi segja og Evrópusambandiđ líka ađ ţetta sýni ađ ţjóđir meginlandsins hafi fundiđ upp stafrćnar símstöđvar fyrir 1000 árum

Í gćr bárust ţćr fréttir frá íslandi ađ fornleifafrćđingar hefđu grafiđ 1.000 m ofan í jörđina og fundiđ ekkert . Íslensk stjórnvöld fagna ţessu mjög og segja hafiđ yfir allan vafa ađ ţađ hafi veriđ íslenskir landnámsmenn sem fundu upp ţráđlaust kerfi.


Flestir telja afkomu sína betri nú en fyrir fjórum árum...

 

Ţađ eru merkilegar niđurstöđur könnunar Capacent sem kynntar voru sl. föstudag. Ţar var spurt hvort fólk teldi afkomu sína betri núna en fyrir fjórum árum. Alls sögđu um 60% ađ afkoman hefđi batnađ undanfarin fjögur ár og ađeins 10% segja ađ afkoma sín hafi versnađ á ţessu tímabili.

Ţetta skiptir máli í kosningunum og sýnir ađ almenningur finnur fyrir ţeirri kaupmáttaraukningu sem átt hefur sér stađ á liđnum árum.


Útgjöld til menntamála hér ţau hćstu ef borin eru saman ríki OECD

 

Sl. föstudag hélt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formađur Samfylkingarinnar, ţví fram ađ framlög til menntamála vćru lćgri hér á landi en hjá hinum Norđurlandaţjóđunum. Ţessi fullyrđing er röng.

Samkvćmt nýjustu tölum frá OECD ver engin ţjóđ, ađ Norđurlöndunum međtöldum, hlutfallslega hćrri framlögum til menntamála en Ísland. Framlög okkar til málaflokksins hafa stórhćkkađ og má í ţví samhengi nefna ađ nemendum á háskólastigi hefur fjölgađ úr um 7.500 áriđ 1995 í um 17.000 núna. Fjöldi nema í framhalds- og doktorsnámi hefur einnig margfaldast. Í nýlegum tölum frá OECD-ríkjunum kemur í ljós ađ hlutfall ţeirra sem vinna viđ vísindastörf er hćst á Íslandi.

Á örfáum árum hafa Íslendingar fariđ fram úr Norđmönnum og Dönum og náđ Svíum ţegar kemur ađ fjölda ungmenna sem stunda háskólanám. Í nýjasta hefti Norrćnna hagtalna kemur fram ađ áriđ 2000 hafi 10,5% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára stundađ háskólanám. Áriđ 2004, einungis fjórum árum síđar, var ţetta hlutfall komiđ í 15%. Ţátttaka Íslendinga í háskólamenntun hefur ţannig á örfáum árum fariđ úr ţví ađ vera sú minnsta á Norđurlöndum í ađ vera sú mesta.


Allir ađ skođa....

Kind.is

Glćsilegur vefur ungra framsóknarmanna.Cool


Auglýsingakostnađur stjórnmálaflokkana..

Morgunblađiđ birti um helgina upplýsingar sem Capacent Gallup hefur aflađ um birtingarkostnađ stjórnmálaflokkanna. Ţar kemur fram ađ Framsóknarflokkurinn hafu eytt rúmum ţremur milljónum króna í birtingar á auglýsingum á ţessu tímabili sem nćr frá 27. mars til 18. apríl, eđa ríflega hálfri milljón umfram Samfylkingu og Vinstri grćna.

Rétt er í ţessu samhengi ađ vekja athygli á ţví ađ fyrsta auglýsing Framsóknarflokksins vegna komandi alţingiskosninga birtist ekki fyrr en 4. apríl sl. Hins vegar höfđu hinir stjórnmálaflokkarnir hafiđ birtingar auglýsinga löngu fyrr ţótt enginn vćri jafn snemma í ţví og Samfylkingin sem birti sína fyrstu heilsíđuauglýsingu 10. febrúar sl. eđa rúmum ţremur mánuđum fyrir kosningar. Vinstri grćnir hófu svo sína baráttu ekki löngu síđar og hafa báđir flokkar auglýst grimmt í dagblöđum frá ţeim tíma.

Kostnađur vegna auglýsinga sem birtust fyrir 27. mars er ekki inni í yfirliti Capacent Gallup enda náđist ekki samkomulag um ţađ á milli stjórnmálaflokkanna ađ takmarkanir giltu frá og međ áramótum, eđa frá og međ ţeim tíma sem ný lög um fjármál stjórnmálaflokkanna tóku gildi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Agnes Ásta
Agnes Ásta
er Garðbúi, Framsóknarmaður og United aðdáandi
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1173

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband